Stafrænar lausnir og úthýsing fyrir snjöll fyrirtæki
Þjónusta
Alhliða þjónusta í vefþróun, vefhönnun og SEO, sérsniðin til að efla stafræna nærveru þína og knýja viðskipti þín áfram
Vefþróun
Við búum til traustar og stækkanlegar vefsíður í nútímatæknistakk eftir þörfum hverju sinni. Þær eru sniðnar að þörfum þíns fyrirtækis – hvort sem um ræðir shopify netverslun, upplýsingasíðu, einfaldan wordpress vef eða fyrirtækjasíðu.
Vefhönnun
Við hönnum notendavænar vefsíður í nýrri hönnun, endurbætur eða sem byggja á núverandi hönnunarkerfi.
Starfsfólk fyrir þig
Við útvegum reynda sérfræðinga til skemmri eða lengri tíma. Hvort sem vantar tímavinnu eða fast stöðugildi. Okkar fókus er að skilgreina lýsingu, finna rétta hæfni og tryggja eins vel og hægt er að markmiðum sé náð.
Árið 2024 áttum við frábær viðskipti við Talents.
Afhverju frábær!!
Þjónusta þeirra og eftirfylgni með verkefninu var til fyrirmyndar, 10 af 10 mögulegum. Við mælum heilshugar með og gefum þeim okkar bestu meðmæli.
Hrafna Gísladóttir


Það er mjög gott að fá aðstoð hjá Talents, þau eru fljót að sjá
hvað er að og viljug að hjálpa og sanngjörn í verðlagningu.
Dásamlegt að geta leitað til einhvers sem getur bjargað manni þegar maður lendir í vandræðum.
Circolo.is
Ummæli viðskiptavina
Sendu okkur skilaboð
Um Okkur
Hjá Talents sérhæfum við okkur í að hanna og þróa nútímalegar, sérsniðnar vefsíður sem hjálpa fyrirtækjum og einstaklingum að vaxa á netinu. Við erum á Höfuðborgarsvæðinu og byggjum verkefni okkar á áralangri reynslu innanlands og sérvöldum alþjóðlegum samstarfssaðilum fyrir hvert verkefni.
Við leggjum áherslu á vandaða vinnu sem er sérsniðin að þínum markmiðum og þeim skilaboðum sem vörumerkið þitt vill senda. Flestar vefsíður okkar eru byggðar á tæknistakk sem hentar tilgangi vefsins, það tryggir áreiðanlegar, stækkanlegar og auðveldar lausnir.
Við sameinum sköpunargleði, tæknilega færni og menningarlegt innsæi til að skapa stafræna upplifun sem skilar árangri, ekki bara fallegar síður, heldur gagnleg verkfæri sem vaxa með þér.