Um okkur
Hjá Talents veitum við fyrirtækjum og einstaklingum aðstoð til að ná árangri með nútímalegum, notendavænum vefsíðum sem eru sniðnar að þeirra þörfum. Með aðsetur á Íslandi sérhæfum við okkur í vefþróun, vefhönnun og SEO ásamt því að bjóða starfsfólk til skemmri eða lengri tíma í fullt - eða hlutastarf.
Hvort sem þú þarf uppfærslu á núverandi vef eða þarf að byggja upp nýjan vef þá getum við gert það á mjög hagkvæman máta því hagkvæmt getur líka verið gott. Við skuldbindum okkur til að koma þinni sýn í framkvæmd með sköpunargleði, gæðum og ánægju viðskiptavina.
Talents veitir hagkvæmar lausnir fyrir alla.
© 2025 Talents ehf. Öll réttindi áskilin.
Þjónustan okkar
Vefþróunar-, hönnunar- og SEO þjónusta, útvistun í þjónustu - og sölustörfum og fleira fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Hafðu samband við okkur
+3548691944
fannar@talents.is